Úrslit í Rauðkumótaröðinni í golfi

Rauðkumótaröðin í golfi fór fram miðvikudaginn 29. júlí á Hólsvelli á Siglufirði. Alls mættu 18 kylfingar til leik og var veður með besta móti, bjartviðri og logn.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1. sæti með 19 punkta Ragnheiður Ragnarsdóttir
2. sæti með 19 punkta Jóhann Már Sigurbjörnsson
3. sæti með 18 punkta Kári Arnar Kárason

Nánari stöðu í Rauðkumótaröðinni má sjá á heimasíðu GKS.

WP_20150729_21_17_19_ProHeimild: GKS.