Úrslit í Rammagolfmóti í Ólafsfirði

Opna Rammamótið fór fram í gær á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði í ansi blautu veðri, en 19 kylfingar mættu til leiks og var boðið uppá vöfflur og kaffi að mótslokum.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Kvennaflokkur:
1. Erla Marý Sigurpálsdóttir GÓ 38 punktar
2. Brynja Sigurðardóttir GÓ 34 punktar
3. Bryndís Björnsdóttir GHD 31 punktar

Karlaflokkur:
1. Bergur Rúnar Björnsson GÓ 37 punktar
2. Björn Kjartansson GÓ 35 punktar
3. Ólafur Þór Ólafsson GKS 35 punktar.

11742854_950724964979941_2400908661007209069_n 11755103_950724911646613_7425968763856552856_n