Páskaparamótið Blakfélags Fjallabygggðar fór fram í gær á föstudaginn langa.  Alls voru 36 keppendur eða 18 pör sem tóku þátt í mótinu í ár.  Veglegir vinningar voru fyrir efstu þrjú sætin.
Í efstu þremur sætunum voru:
1.sæti Lucas og Gerda
2.sæti Anna Brynja og Skarphéðinn
3.sæti Ólafur og Sylvía Rán
Myndirnar koma frá BF.