Páskamóti Blakfélags Fjallabyggðar lauk síðdegis í dag en alls tóku 18 pör tóku þátt í mótinu í ár. Sigurvegarar mótsins voru Manuel Ruiz Corral og Lilja Minný Sigurbjörnsdóttir. Þau hlutu í verðlaun Bjór frá Segli 67 og gjafakort frá Sigló veitingum en þessi fyrirtæki voru aðalstyrktaraðilar mótsins.

Úrslit:

1. sæti Manuel og Lilja Minný
2. sæti Sigga og Aron
3. sæti Ása og Geiri
Auk þess var dregið í happdrætti og fengu fjölmargir keppendur vinninga.
Gæti verið mynd af 2 manns og people playing basketball