Opna Vodafone golfmótið var haldið á Hólsvelli á Siglufirði, sunnudaginn 26. júlí síðastliðinn. Alls mættu 18 kylfingar en  keppt var í karla- og kvennaflokki og urðu úrslit eftirfarandi:

Karlar:
1. sæti Hallgrímur S. Vilhelmsson með 41 punkt
2. sæti Jóhann Már Sigurbjörnsson með 38 punkta
3. sæti Salmann Héðinn Árnason með 36 punkta

Konur:
1. sæti Kristín Inga Þrastardóttir með 22 punkta
2. sæti Helena Margrét Ingvarsdóttir með 15 punkta

VodafoneHeimild: GKS.