Opna Rammamótið fór fram um síðustu helgi á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði í dámsendar veðri. Veitt voru verðlaun fyrir þrjú efstu sæti í karla- og kvennaflokki og verðlaun fyrir lengsta teighögg og næst holu í hvorum flokki. Boðið var upp á vöfflur og kaffi í skálanum að móti loknu. Í karlaflokki var Þorleifur Gestsson með 38 punkta og í kvennaflokki var Sigríður Guðmundsdóttir með 34 punkta.
Úrslit
Karlaflokkur:
1. sæti Þorleifur Gestsson GFB 38 punktar
2. sæti Björn Kjartansson GFB 35 punktar
3. sæti Ármann Viðar Sigurðsson GFB 33 punktar
Kvennaflokkur:
1.sæti Sigríður Guðmundsdóttir GFB 34 punktar
2.sæti Sara Sigurbjörnsdóttir GFB 34 punktar
3.sæti Dagný Finnsdóttir GFB 27 punktar
Lengsta teighögg
Hafsteinn Þór Sæmundsson
Sara Sigurbjörnsdóttir
Næst holu
Hafsteinn Þór Sæmundsson 8.23 m
Dagný Finnsdóttir 11.25 m
Myndir og texta koma frá GFB.
Gæti verið mynd af 2 manns, people standing og Texti þar sem stendur "GFB"
Gæti verið mynd af 2 manns og people standing
Gæti verið mynd af 3 manns og people standing