Úrslit í Opna Kristbjargarmótinu

Opna Kristbjargarmótið í golfi fór fram sunnudaginn 23. júlí síðastliðinn á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Alls voru 29 keppendur skráðir til leiks og fór mótið fram í mikilli veðurblíðu.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Karlaflokkur
1.sæti Jóhann J. Jóhannsson GFB 37 punktar
2.sæti Einar Ingi Óskarsson GFB 35 punktar
3.sæti Konráð Þór Sigurðsson GFB 33 punktar

Kvennaflokkur
1.sæti Jóna Kristín Kristjánsdóttir GFB 38 punktar
2.sæti Indíana Auður Ólafsdóttir GHD 36 punktar
3.sæti Dagný Finnsdóttir GFB 36 punktar