Úrslit í Opna Kristbjargarmótinu í Ólafsfirði

Opna Kristbjargarmótið í golfi fór fram föstudaginn 25. júlí á Skeggjabrekkuvelli í Ólafsfirði. Úrslit urðu eftirfarandi:

Karlaflokkur:
1. Ívan Darri Jónsson GÓ 36 punktar
2. Þorgeir Örn Sigurbjörnsson GÓ 35 punktar
3. Þorsteinn Jóhannsson GKS 29 punktar

Kvennaflokkur:
1. Dagný Finnsdóttir GÓ 36 punktar
2. Björg Traustadóttir GÓ 33 punktar
3. Brynja Sigurðardóttir GÓ 32 punktar

 

10570543_771184472933992_6007055189857012431_n 10456263_771184582933981_4373436446662858105_n