Norðurlandsmótið í badminton var haldið á Siglufirði um s.l. helgi. Myndir frá mótinu má sjá hér. Úrslitin urðu eftirfarandi:
Úrslit
Keppendur frá TBS – Samherja – TB-KA
Þrefaldir meistarar
Daníel Smári Oddbjörnsson U-15 sveinar
Sigríður Ása Guðmarsdóttir U-13 hnátur
U-11 einliðal. snótir 1. Oddný Halla Haraldsóttir 21-13
2. Aldís Sigurðardóttir Samherja
Aukaflokkur: 1. Elísabet Alla Rúnarsdóttir 21-11
2. Eva Líney Reykdal Samherja
U-11 einliðal. snáðar 1. Sindri Sigurðarson Samherja 21-9
2. Trausti Freyr Sigurðsson Samherja
Aukaflokkur: 1. Enok Atli Reykjalín Samherja 24-22
2. Kristján Elí Jónasson Samherja
U-11 tvíliðal. snótir
1. Júlía Birna Ingvarsdóttir / Oddný Halla Haraldsdóttir 15-12 / 10-15/ 15-10
2. Elísabet Alla Rúnarsdóttir / Jóhanna R. Sigurbjörnsdóttir
U-11 tvíliðal. snáðar
1. Sindri Sigurðarson / Trausti Freyr Sigurðsson Samherja 15-8 / 12-15 / 15-6
2. Enok Atli Reykdal / Kristján Elí Jónasson Samherja
U-13 einliðal. hnátur 1. Sigríður Ása Guðmarsdóttir 20-22 / 21-18 / 21-11
2. Sóley Lilja Magnúsdóttir
Aukaflokkur: 1. Agnes Ósk Ian Grey 17-21 / 21-15 / 21-10
2. Álfheiður Agla Oddbjörnsdóttir
U-13 tvíliðal. hnátur
1. Sigríður Ása Guðmarsdóttir / Sóley Lilja Magnúsdóttir 21-12 / 21-14
2. Aldís Sigurðardóttir / Katrín Sigurðardóttir Samherja
U-13 tvend.hno/hná.
1. Hjörvar Már Aðalsteinsson /Sigríður Ása Guðmarsdóttir19-21 / 21-15 / 21-17
2. Guðbrandur Elí Skarphéðinsson / Sóley Lilja Mgnúsdóttir
U-13 einliðal. hnokkar 1. Andri Ásgeir Adolfsson Samherja 21-12/ 21-13
2. Helgi Brynjólfsson TB-KA
Aukaflokkur: 1. Hjörvar Már Aðalsteinsson 21-14 / 21-10
2. Janus Roelfs Þorsteinsson
U-13 tvíliðal. hnokkar
1. Andri Ásgeir Adolfsson / Jakob Ernfelt Jóhannesson Samherja 21-18 / 21-18
2. Helgi Brynjólfsson / Sigmar Ágúst Reykjalín Hjelm TB-KA
U-15 einliðal. meyjar 1. Sólrún Anna Ingvarsdóttir 21-16 / 21-11
2. Ólöf Rún Ólafsdóttir
Aukaflokkur: 1. Sara María Gunnarsdóttir 21-16 / 21-17
2. Lára Roelfs Þorsteinsdóttir
U-15 tvíliaðal. Meyjar
1. Sólrún Anna Ingvarsdóttir/ Ólöf Rún Ólafsdóttir 21-10 / 21-14
2. Lára Roelfs Þorsteinsdóttir/ Sara María Gunnarsdóttir
U-15 tvenndarl. Sv./ meyja
1. Daníel Smári Oddbjörnsson / Ólöf Rún Ólafsdóttir 21-14 / 21-19
2. Haukur Orri kristjánsson / Sólrún Anna Ingvarsdóttir
U-15 einliðal. sveinar 1. Daníel Smári Oddbjörnsson 21-7 / 21-17
2. Haukur Orri kristjánsson
U-15 tvíliðal. sveinar
1. Daníel Smári Oddbjörnsson/ Haukur Orri Kristjánsson 21-13 / 21-15
2. Anton Erlingsson / Alfreð Steinmar Hjaltason
Fullorðinsflokkar – úrslit
Tvöfaldir meistarar
Arnar Þór Björnsson og María Jóhannsdóttir
Konur – einliðal. 1. María Jóhannsdóttir 21-17 / 21-17
2. Þorgerður Hauksdóttir Samherja
Aukaflokkur: 1. Daníela Jóhannsdóttir 21-16 / 21-13
2. Eva Dögg Sigurðardóttir
Konur – tvíliðal. 1. Þorgerður Hauksdóttir / Deborah Júlía Robinson 21-17 / 21-19
2. Eva Dögg Sigurðardóttir / Halldóra Freyja Pétursdóttir
Ka.-Ko. Tvenndarl. 1. Arnar Þór Björnsson / María Jóhannsdóttir 21-17 / 21-17
2. Sigurður Steingrímsson / Auður Björk Erlendsdóttir
Karlar – einliðal. 1. Arnar Þór Björnsson 21-17 / 21-18
2. Haukur Gíslason Samherja
Aukaflokkur: 1. Ivan Falck-Petersen 22-20 / 29-27
2. Elvar Jóhann Sigurðarson
Karlar – tvíliðal.
1. Elvar Jóhann Sigurðarson / Haukur Gíslason Samherja 21-9 / 15-21/ 21-19
2. Ivan Falck-Petersen / Kristinn Jónsson Samherja
Heimild: http://tbs.123.is