Þrátt fyrir meistaramótsviku hjá Golfklúbbi Fjallabyggðar í Ólafsfirði þá var miðvikudagsmótaröðin á sínum stað í vikunni. Keppt var í opnum flokki í höggleik án forgjafar og opnum flokki í punktakeppni með forgjöf. Þá var keppt í áskorendaflokki í punktakeppni með forgjöf. Alls voru 17 kylfingar skráðir í þetta mót.
Guðrún Sigurbjörnsdóttir sigraði opna flokkinn með 20 punkta.
Guðrún Unnsteinsdóttir sigraði áskorendaflokinn með 19 punkta.
Sigurbjörn Þorgeirsson sigraði höggleik án forgjafar með samtals 34 högg, fjórum höggum á undan næsta manni.
Flokkar:
- Opinn flokkur: Höggleikur án forgjafar.
- Opinn flokkur fgj. 26,4 og lægri (fgj.flokkur 1-4): Punktakeppni með forgjöf.
- Áskorendaflokkur (forgj. 26,5 og hærri): Punktakeppni með forgjöf.
Úrslit í opnum flokki:
Áskorenda flokkur:
Höggleikur án forgjafar: