Firmakeppni Hestamannafélagsins Gnýfara á Ólafsfirði fór fram í frábæru veðri á Ósbrekkuvelli um s.l helgi. Úrslit urðu eftirfarandi:
Barnaflokkur:
- Hanna Valdís Hólmarsdóttir á Perlu Hrímnir, hár og skeggstofa
- Þórdís Ómarsdóttir á Fálka Verkfræðistofa Siglufjarðar
Keppendur í barnaflokki fengu þátttökuverðlaun.
Kvennaflokkur:
- 1. sæti: Kristín Kára á Nótt Gámaþjónusta Norðurlands
- 2. sæti: Kristín Svava á Fálka Slökkvilið Fjallabyggðar
- 3. sæti: Kristín Kára á Stellu Bæjarskrifstofur Fjallabyggðar
Karlaflokkur:
- 1. sæti: Helgi Þórðarson á Þrumu Smári sf
- 2. sæti: Ási Pálma á Snjall Siglufjarðarapótek
- 3. sæti: Finnur Ingi á Hendingur Hársnyrtistofa Magneu
- 4. sæti: Jónas Baldurs á Bróa Ökuskóli Jóns Konn
- 5. sæti: Guðlaugur Magnús á Salerni Vátryggingafélag Íslands