Úrslit í Bogfimi á Landsmótinu

Úrslit í bogfimi á Landsmótinu á Sauðárkróki liggja fyrir.  Keppt var á 12m. 120cm skífa, sveigbogi án sigtis.

 

Konur 18 ára og eldri

  1. Jana lind Ellertsdóttir   95 stig
  2. Ásthildur Einarsdóttir   84 stig
  3. Arna Hafsteinsdóttir     77 stig
  4. Málfríður Sigurhansdóttir  73 stig

 

Karlar 18 ára og eldri

  1. Björn Halldórsson   128 stig
  2. Alfreð Birgisson      123 stig
  3. Sigurður                    102 stig
  4. Sigurður Ingi Ragnarsson 98 stig
  5. Sebastían Georg Aarnf Vignisson94 stig
  6. Jóhann i Jóhannsson             76 stig