Úrslit í afmælismóti Tennis- og badmintonfélags Siglufjarðar

Afmælismót Tennis- og badmintonfélags Siglufjarðar var haldið um helgina. Leikið var í einliðaleik, tvenndarleik og tvíliðaleik.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:
U-11 snáðar einliðal.1. Sindri Sigurðsson Samherjar
2. Trausti Freyr Sigurðsson Samherjar
Aukaflokkur: 1. Aron Fannar Hilmarsson
2. Finnur Oddson Croco TB-KA
U- 11 snótir einliðal. 1. Halldóra Helga Sindradóttir
2. Anna Brynja Agnarsdóttir
Aukaflokkur: 1. Dómhildur Ýr Grey Iansdóttir
2. Marlis Jóna Karlsdóttir
U-13 hnokkar einliðal. 1. Gísli Marteinn Baldvinsson
2. Hörður Ingi Kristjánsson
U-13 Aukaflokkur: 1. Helgi Már Kjartansson
2. Daníel Ingi Garðarsson
U-13 hnokkar tvíliðal.1. Bjartmar Már Aðalsteinsson/
Hörður Ingi Kristjánsson
2. Gísli Marteinn Baldvinsson/ Helgi Már Kjartansson
U-13 tvenndarl.1. Gísli Marteinn Baldvinsson / Oddný Halla Haraldsdóttir
2. Helgi Már Kjartanssson / Jóhanna R Sigurbjörnsdóttir
U-13 tátur einliðal. 1. Oddný HallaHaraldsdóttir
2. Aldís Sigurðardóttir Samherjar
U-13 tátur aukafl. 1. Michele Julia Turca
2. Ksenja Danilevica
U-13 tátur tvíliðal. 1. Júlía Birna Ingvarsdóttir/Oddný Halla Haraldsdóttir
2. Guðríður Harpa Elmarsdóttir/ Jóhanna R Sigurbjörnsdóttir
U-15 sveinar einliðal.1. Hjörvar Már Aðalsteinsson
2. Guðbrandur Elí Skarphéðinsson
Aukflokkur: 1. Helgi Fannar Jónsson
2. Skarphéðinn Sigurðsson
U-15 sveinar tvíliðal. 1. Guðbrandur Elí skarphéðinsson/Hjörvar Már Aðalsteinsson
2. Árni Haukur Þorgeirsson / Janus Roelfs Þorsteinsson
U-15 tvenndarl.1. Hjörvar Már Aðalsteinsson /Sigríður Ása Guðmarsdóttir
2. Guðbrandur Elí Skarphéðinsson /Sóley Lilja Magnúsdóttir
U-15 meyjar einliðal.1. Sigríður Ása Guðmarsdóttir
2. Sóley Lilja Magnúsdóttir
Aukaflokkur: 1. Elín Helga Þórarinsdóttir
2. Ólöf Steinunn Sigurðardóttir
U-15 meyjar tvíliðal. 1. Elín Helga Þórarinsdóttir / Sóley Lilja Magnúsdóttir
2. Anna Día Baldvinsdóttir / Rut Jónsdóttir
U-17 stúlkur einliðal. 1. Sólrún Anna Ingvarsdóttir
2. Sara María Gunnarsdóttir
U-17 stúlkur tvíliðal. 1. Sólrún Anna Ingvarsdóttir/
Sigríður Ása Guðmarsdóttir
2. Sara María Gunnarsdóttir /Ólöf Steinunn Sigurðardóttir
U-17 tvenndarl. 1. Haukur Orri Kristjánsson/ Sólrún Anna Ingvarsdóttir
2. Atli Örn Sævarsson / Sara María Gunnarsdóttir

Myndir frá Fésbókarsíðu TBS, fleiri hérna.

10857769_401774163306152_5050809095301259951_n 63994_401771629973072_4245568678251266238_n10858541_401772596639642_9170781125026120482_n 10565027_401770896639812_6110306164855566069_n