Úrslit frá Ísmóti Gnýfara

Á heimasíðu Hestamannafélagsins Gnýfara í Ólafsfirði má sjá úrslit og myndir frá Ísmóti sem fram fór um síðastliðna helgi á Ólafsfjarðarvatni.

Úrslit í tölti voru eftirfarandi:

  • 1. Mattías Eiðsson, betur þekktur sem Matti Eiðs, á Vöku frá Hólum, með einkunina 7.5
  • 2. Magnús Bragi Magnússon, betur þekktur sem Maggi Magg, á Hugleik frá Fossi, með einkunina 7.0
  • 3. Þorbjörn Hreinn Mattíasson, betur þekktur sem Lúlli Matt, á Hroll frá Grímsey, með einkunina 6.83
  • 4. Guðmar Freyr Magnússon á Frama frá íbishóli, með einkunina 6.5
  • 5. Gunnlaugur Atli Sigfússon, betur þekktur sem Atli Fúsa, á Krumma frá Egilssá, með einkunina 6.33

Heimild: http://gnyfari.123.is/