Úrslit föstudags á Unglingameistaramótinu í Ólafsfirði og Dalvík

Unglingameistaramót Íslands er haldið um helgina í Ólafsfirði og á Dalvík, en mótið hófst í gær. Um 140 keppendur taka þátt í mótinu og keppa í alpagreinum og skíðagöngu.

Í gær var keppt í skíðagöngu í Ólafsfirði í gær, bæði í 3,5 og 5 km. með hefðbundinni aðferð drengja og stúlkna. Úrslit í alpagreinum í gær á Dalvík má sækja hér.

urslit_fostud_UMI2014_ganga-2 urslit_fostud_UMI2014_ganga-1