Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur kynnt úttekt á umferðarmerkingum í Fjallabyggð og lagt fram tillögur að úrbótum. Nefndin hefur samþykkt að úrbætur á umferðarmerkingum í Fjallabyggð fari fram árið 2012 og tilheyri fjárhagsáætlun það árið.
