Drenlögn sem búið er að leggja frá Bátahúsin Síldarminjasafnsins í tjörnina við Róaldsbakka annar ekki því mikla vatnsmagni sem þar er. Nauðsynlegt er að leggja aðra lögn sem mun liggja ofar í bakkanum vestan við Salthúsið í tjörnina. Áætlaður kostnaður vegna verksins er kr. 1.500.000.