Uppskeruhátíð meistaraflokks Knattspyrnufélags Fjallabyggðar

Uppskeruhátíð meistaraflokks Knattspyrnufélags Fjallabyggðar verður haldið á Kaffi Rauðku laugardagskvöldið 21. september.
Boðið verður uppá forrétt, aðalrétt og eftirrétt. Almenningur getur keypt sig inn á lokahófið og fagnað áfanganum með liðinu.
Verð er aðeins 5500 kr. á mann.
Miðapantanir í síma 660-4760. Panta þarf fyrir kl.20:00 fimmtudagskvöldið 19. september.