Uppskeruhátíð ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi

Hin árlega uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar verður haldin fimmtudaginn 11. nóvember. Að þessu sinni verður hátíðin haldin í utanverðum Eyjafirði.
Markmiðið með hátíðinni er að efla samkennd og samvinnu milli ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi.
Kostnaðnum verður stillt í hóf en þátttökugjaldið er 5.000kr. fyrir samstarfsfyrirtæki Markaðsstofunnar og 7.500kr. fyrir aðra.

Nánari dagskrá auglýst síðar.