Uppselt á Jólahlaðborð Hannes Boy í kvöld

Í nýjasta tölublaði af Tunnunni þá kemur fram að uppselt sé á Jólahlaðborð á Hannes Boy í kvöld, 2. desember,  en örfá sæti laus á morgun 3. desember. Þá bjóða þeir einnig upp á hlaðborð 9-10 desember. Borðapantanir í síma: 461-7733.

En þeir sem eru svangir í kvöld þurfa ekki að örvænta, það er líka jólahlaðborð á Veitingastaðnum North á Gistiheimilinu Tröllaskaga á Siglufirði. Síminn þar er 467-2100