Upplýsingamiðstöð ferðamanna opnar á Siglufirði

Upplýsingamiðstöð ferðamanna var opnuð á mánudaginn síðastliðinn á bókasafninu á Siglufirði.

 Opnunartími er eftirfarandi:

Mán. – Fös. 13.00-17.00 og um helgar frá kl. 11.00-15.00.

Í Ólafsfirði er Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Kaffi Klöru og er hún opin á opnunartíma kaffihússins.