Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar opnar

Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar opnar formlega mánudaginn 18. maí en hún verður opin fram til 15. september. Upplýsingamiðstöðin er staðsett í Bergi menningarhúsi líkt og í fyrra. Opnunartíminn verður frá kl. 9:00-18:00 virka daga og frá kl. 13:00-17:00 á laugardögum. Netfangið er info@dalvikurbyggd.is og síminn er 846 4908.