Uppgert hús á Siglufirði

Eitt sem maður hefur tekið eftir á Siglufirði er hve margir gera upp hús sín þar miðað við sambærileg bæjarfélög. Þetta hús við Aðalgötu 2 á Siglufirði hefur verið í uppgerð í þónokkra mánuði og virðist nú tilbúið. Húsið er byggt árið 1928 sem einbýlishús, skráð sem tæpir 270 fm að auki er 25 fm bílskúr bak við húsið. Er nú í eigu Valgeirs Sigurðssonar.

Neðri myndin sýnir húsið fyrir uppgerð, eða í júní á þessu ári.

11467275216_798eddfaab_c
9125906885_06b6e447e9_c