Unnið við gamla Gagnfræðiskólann á Sigló

Iðnaðarmenn hafa unnið hörðum höndum síðustu vikur við Gamla Gagnfræðiskólann við Hlíðarveg á Siglufirði, en núna er stór kvistur kominn á þakið og samkvæmt grenndarkynningunni þá verður þetta eini kvisturinn sem verður byggður. Að auki koma svo svalir en spennandi verður að sjá hvernig það kemur út. Tvær íbúðir  verða í risinu.

21273463274_443595092c_k 21708368768_900a661195_z