Ungur Dalvíkingur setti vallarmet í golfi á Sauðárkróki

Ólöf María Ein­ars­dótt­ir er 15 ára kylf­ing­ur frá Dal­vík sem setti vall­ar­met á rauðum teig á Hlíðar­enda­velli á Sauðár­króki á Ung­linga­lands­móti UMFÍ um helgina. Ólöf María lék hring­inn á 71 höggi eða á einu pari und­ir pari vall­ar­ins. Hún segist hafa æft golf frá þriggja ára aldri og sé duglega að taka þátt í mótum. Hún æfir með unglingalandsliðinu og keppir mest á Höfuðborgarsvæðinu.

SONY DSC

 

 

 

Mynd: umfi.is