Seinni dagur í Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum var í dag í Laugardalshöllinni. Nokkrir unglingar úr Ungmennafélaginu Glóa á Siglufirði tóku þátt og stóðu sig vel. Nokkur bronsverðlaun unnust á þessu móti hjá UMF Glóa. Helstu úrslit urðu:
Hástökk 14 ára.
3.sæti | 1,57 | Björgvin Daði Sigurbergsson 1,25/- 1,32/- 1,37/o 1,42/o 1,47/o 1,52/o 1,57/o 1,62/xxx |
1999 | UMF Glói |
60 metra grindahlaup 14 ára.
3.sæti | 10,40 | Björgvin Daði Sigurbergsson | 1999 | UMF Glói |
Kúluvarp 2.kg, stúlkur 13 ára.
3.sæti | 8,83 | Elín Helga Þórarinsdóttir 8,02 – 8,70 – 8,83 – – – |
2000 | UMF Glói |
200 metra hlaup, piltar 14 ára.
3.sæti | 26,58 | Björgvin Daði Sigurbergsson | 1999 | UMF Glói |
Hástökk, 16-17 ára piltar.
7.sæti | 1,62 | Patrekur Þórarinsson 1,45/o 1,55/o 1,62/xxo 1,67/xxx |
1997 | UMF Glói |
800 metra hlaup piltar, 14 ára.
3.sæti | 2:23,35 | Björgvin Daði Sigurbergsson | 1999 | UMF Glói |