Starfsmenn Menntaskólans á Tröllaskaga hafa mætt aftur til vinnu eftir gott sumarleyfi. Helstu verkefnin fyrstu dagana er frágangur á stundatöflum, afskrá þá sem ekki borguðu skólagjöld og taka inn nemendur af biðlistum ef pláss myndast. Þá eru kennarar byrjaðir að ræða saman upphaf haust annar, hugmyndir og viðfangsefni.

Starfsmenn skólans vonast til að skólastarf raskist sem minnst í vetur.