Undarlegt farartæki á Akureyri

Undarlegt farartæki sást á Akureyri í dag sem heitir á ensku Twike-bike og eru tveggja manna hjól sem ganga fyrir rafmagni og eru einnig fótknúin eins og reiðhjól. Hjólið var fyrir utan Menningarhúsið Hof á Akureyri í dag en eigendurnir komu frá keyrandi frá Húsavík og Egilsstöðum og eru á hringferð um landið. Eigendurnir eru á ferð um norðvesturland næstu daga. Þau halda úti  skemmtilegri Facebooksíðu og segja frá ferð sinni um landið og sýna myndir.

10626749_363462487138432_8209929055232255891_n 10624861_364057510412263_3061714962024206938_n