Átta sóttu um stöðu forstjóra Heilbrigðisstofnun Norðurlands en þar falla undir Heilbrigðisstofnanirnar á Blönduósi, Sauðárkróki, Fjallabyggð, heilsugæslustöðvarnar á Dalvík og Akureyri og Heilbrigðisstofnun Þingeyinga.

Umsækjendur eru:

  • Anna Sigurbjörg Gilsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar
  • Bjarni Kr. Grímsson, verkefnastjóri
  • Guðlaug Gísladóttir, viðskiptastjóri
  • Hafsteinn Sæmundsson, forstjóri
  • Herdís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri
  • Jóhann F. Friðriksson, framkvæmdastjóri
  • Jón Helgi Björnsson, forstjóri
  • Jónas Vigfússon, fv. sveitarstjóri