Umferðartölur úr Héðinsfjarðargöngum

Umferð sumarsins hefur dottið niður og er háannatími sumarsins að baki. Lítum á umferðartölur úr Héðinsfjarðargöngum síðustu daga:

13. ágúst 811 bílar, samtals óháð stefnu

14. ágúst 611 bílar, samtals óháð stefnu

15. ágúst 617 bílar, samtals óháð stefnu

16. ágúst 664 bílar, samtals óháð stefnu

Umferðartölur eru einnig lægri en yfir hásumarið á Siglufjarðarvegi. Hér eru tölur síðustu daga til og frá Siglufirði, samtals tölur óháð stefnu.

13. ágúst 535 bílar, samtals óháð stefnu

14. ágúst 414 bílar, samtals óháð stefnu

15. ágúst 248 bílar, samtals óháð stefnu

16. ágúst 269 bílar, samtals óháð stefnu

Tölur eru úr vegsjá Vegagerðarinnar.