Umferðartölur úr Héðinsfirði og Tröllaskaga

Það er komið ákveðið jafnvægi í umferðina á Tröllaskaga, mestu sumartoppunum hefur verið náð og reikna ég með því að metið verði ekki slegið aftur í ár, en e.t.v. á næsta ári.

Umferðartölur eru frá Vegagerðinni, óháð stefnu.

Héðinsfjarðargöng: 18.sept493 bílar, 17.sept 541 bílar, 16. sept 655 bílar.

Siglufjarðarvegur: 18. sept 281 bílar, 17. sept 219 bílar, 16.sept 228 bílar.

Ólafsfjarðarmúli: 18.sept 603 bílar, 17.sept 592 bílar, 16.sept 623 bílar.