Umferðartölur í Fjallabyggð og Héðinsfirði

Það var róleg umferð á Tröllaskaganum á Aðfangadag jóla en þó aðeins meiri á Þorláksmessu, en mjög slæmt ferðaveður var þann 24. desember. Til dæmis þó fóru aðeins 26 bílar um Siglufjarðarveg 24. desember og 59 bílar um Öxnadalsheiði.

Siglufjarðarvegur:  23. desember, 101 bílar, 24. desember, 36 bílar, 25. des, 48 bílar.

Héðinsfjarðargöng: 23. desember, 537 bílar, 24 .desember, 152 bílar, 25. des, 186 bílar.

Ólafsfjarðarmúli: 23. desember, 520 bílar, 24. desember, 101 bílar, 25. des, 222 bílar.

Öxnadalur: 23. desember, 508 bílar, 24. desember, 59 bílar, 25.des, 136 bílar.

Samanlögð umferð, óháð akstursstefnu skv. upplýsingum Vegagerðar.