Umferðartölur frá Tröllaskaga

Það var greinilegt á umferðartölum frá Tröllaskaga að talsverð hreyfing var á fólki á sunnudag og mánudag s.l. frá Síldarævintýrinu á Siglufirði.  Þann 5. ágúst fóru 747 bílar um Siglufjarðarveg og 6. ágúst 761 bílar.  Um Héðinsfjarðargöng fóru þann 5. ágúst 1605 bílar en 6. ágúst fóru 1143 bílar.   Um Ólafsfjarðarmúla fóru 1274 bílar sunnudaginn 5. ágúst en 1047 bílar mánudaginn 6. ágúst.