Vegna vinnu má búast við umferðartöfum í Strákagöngum við Siglufjörð í nótt, frá miðnætti og fram eftir nóttu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni í dag.