Umferðarslys á Þverárfjalli

Vegurinn yfir Þverárfjall hefur verið opnaður á ný en honum var lokað um klukkan tíu í kvöld vegna umferðarslyss sem varð þar um það leyti. Slysið atvikaðist slysið með þeim hætti að bifreið var ekið á kerru sem önnur bifreið dróg á eftir sér. Bílarnir og kerran eru mikið skemmd eftir áreksturinn. Var því ákveðið að loka veginum tímabundið en engin slys urðu hins vegar á fólki.

Þetta kemur fram á mbl.is.