Umferðaróhapp við Héðinsfjarðargöng
Í dag varð umferðaróhapp við gangnamunna Héðinsfjarðargangna þar sem tveir bílar lentu saman. Mikið kóf getur myndast við gangnamunna og er fólk beðið um að sýna sérstaka aðgát þegar ekið er inn eða út úr göngunum.
Mikill skafrenningur og lítið skyggni er við göngin.