Um 110 Siglfirðingar á upplestrar- og myndakvöldi

Um 110 félagar í Siglfirðingafélaginu hittust á upplestrar- og myndakvöldi í Reykjavík í gærkvöldi Þeir Örlygur Kristfinnsson, Þórarinn Hannesson og Ragnar Jónasson lásu úr nýútkomnum bókum sínum. Myndasýningin var í boði Gunnars Trausta, Birgis Steingrímssonar, Björns Hannessonar og Júlíusar Jónssonar. Aðalbakaríið á Siglufirði bauð upp á veitingar.

Myndir af kvöldinu er hægt að sjá á Siglfirðingur.is hér.