Fjallabyggð hefur opnað tilboð í verkefnið á Eyrarflöt á Siglufirði er varðar fyllingu og lagnir, en tilboðið var opnað föstudaginn 22. júlí síðastliðinn.
Tvö tilboð bárust í verkið en kostnaðaráætlun var alls 12,6 milljónir króna.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]
Bás ehf bauð einnig í verkið, 11.801.780 kr. og var það lægra en tilboð Sölva og var það því samþykkt af hálfu bæjarráðs Fjallabyggðar.