Tvö tilboð bárust í ræstingu tónlistarskólans á Siglufirði

Tvö tilboð bárust í ræstingu á húsnæði Tónlistarskólans á Tröllaskaga á Siglufirði. Guðrún Björg Brynjólfsdóttir bauð 4.914.678 krónur og Minný ehf. bauð 6.030.226 krónur.  Fjallabyggð hefur samþykkt hefur verið að semja við lægstbjóðenda til næstu þriggja ára.