Tvö skemmtiferðaskip á Siglufirði

Tvö skemmtiferðaskip voru á Siglufirði þann 20. júlí, aðeins annað kom til hafnar vegna viðgerða á annari höfninni. MS Deutschland var áætlað að koma kl. 07:00 og fara kl. 9:00, en Ocean Diamond var áætlað að koma kl. 08:00 og fara kl. 13:00.  MS Deutschland var skráð með 520 farþega og voru einhverjir þeirra ferjaðir í land með sérstökum báti. Ocean Diamond lagðist hins vegar að bryggu og er skráð með 190 farþega.  Þrjár fleiri skipakomur eru áætlaðar til Siglufjarðar í sumar.

Allar skipakomur til Siglufjarðar má finna hér á síðunni.

27818801553_913ba988a8_z 27818484554_868fa8b247_z 27818799653_7f8e24575d_z(1) 27818798833_9b46d23e34_z(1) 27818798833_9b46d23e34_z