Tvö ný smit á Sauðárkróki

Í gærkvöldi greindust tvö ný smit á Sauðárkróki, en að sama skapi fækkar um einn í yfirlitinu þar sem að sá aðili mun taka út sína einangrun í öðru sveitarfélagi. Færist hans skráning því þangað. Engu að síður er fjöldinn orðinn 11 síðan að þetta verkefni hófst. Þá eru 345 í sóttkví á öllu Norðurlandi vestra.

May be an image of texti