Tveir styrkir Norðurorku til Fjallabyggðar

Styrkir Norðurorku hf. til samfélagsverkefna árið 2014 voru afhentir við hátíðlega athöfn í matsal fyrirtækisins föstudaginn 10. janúar síðastliðinn. Meðal styrkja þetta árið hlaut Blúshátíðin í Ólafsfirði (Jassklúbbur Ólafsfjarðar), 100.000 kr., og Ríma Kvæðamannafélag í Fjallabyggð hlaut einnig styrk fyrir Landsmót kvæðamanna í Fjallabyggð 2014, kr. 100.000. Þessir styrkir eiga eflaust eftir að nýtast vel í Fjallabyggð.

Alla styrkhafana má sjá hér.

Styrkhafar Norðurorku 2014.

styrkir_nordurorku_samfelagsverkefna_2014 (Medium)