Fræðsluráð Dalvíkurbyggðar hefur greint frá því að tvær umsóknir hafi borist um stöðu skólastjóra Árskógarskóla. Fræðsluráð hefur lagt til að Jónína Garðarsdóttir, leik- og grunnskólakennari verðið ráðin í starfið.
Héðinsfjörður - Fréttavefur í Fjallabyggð
Paradís í Fjallabyggð ------> [magnus@hedinsfjordur.is]