Tvær þotur lentu á Akureyrarflugvelli vegna óveðurs

Tvær þotur sem gátu ekki lent á Keflavíkurflugvelli vegna óveðurs lentu á Akureyrarflutvelli í dag. Önnur var frá bandaríska sjóhernum og hin frá Fly Play sem var að koma frá Berlín. Báðar eru vélarnar fóru sína leið til Keflavíkur þegar veðrið gekk yfir síðdegis.

May be an image of flugvél og útivist
Myndir og texti: Akureyrarflugvöllur.