Siglfirðingafélagið verður með opið hús í Bláa húsinu á Siglufirði laugardaginn 19. maí.
Tvær sýningar verða:
- Myndasýning gamalla húsa
- Andlit bæjarins frá 1960
Sýningin “Húsin í bænum”. Um er að ræða yfir 80 teikningar Braga Magnússonar, fyrrverandi lögregluþjóns á Siglufirði, af húsum í bænum sem nú flest eru horfin.
Sýningin verður opin laugardaginn 19. maí frá kl. 16:00-18:00.