Tuttugasta Hríseyjarhátíðin

Hríseyjarhátíðin verður haldin í tuttugasta skiptið dagana 8.-.10 júlí. Um 15. mínútna sigling er frá Árskógssandi til Hríseyjar. Frítt inn á hátíðina.

FÖSTUDAGUR:
10:30 Sundlaugin opnar og er opin til 19:00
12:30 Gallerí Perla opnar og er opin til 17:00
13:00 Hús Hákarla Jörundar opnar og er opið til 17:00
16:00 Síðdegiskaffi í görðum Hríseyinga – 5 staðir í þorpinu, leitið og þér munuð finna!
16:00 Miðasöluskúr opnar og er opinn til 22:00
18:00 Stulli með nikkuna
18:00 Óvissuferð barna yngri en 12 ára. Verð 500 kr
20:00 Óvissuferð unglinga 13-17 ára. Verð 1000 kr
22:00 Óvissuferð fullorðinna 18 ára og eldri. Verð 3000 kr.
– Skráning í miðasöluskúr.

LAUGARDAGUR
10:30 Sundlaugin opnar og er opin til 19:00
10:30 Miðasöluskúr opnar og er opinn til 17:00
11:00 Vitaferð. Skráning í miðasöluskúr. Verð 2500 kr
12:30 Gallerí Perla opnar og er opin til 17:00
13:00 Hús Hákarla Jörundar opnar og er opið til 17:00
HÁTÍÐARDAGSKRÁ FRÁ 13:00
– Tónlist á sviði
– Kaffisala kvenfélagsins á hátíðarsvæði – opið til 17:00
– Litla Kirkjutröppuhlaupið
– Fjöruferð með Skralla trúð
– Boltafjör, vatnaboltar
– Grilltjald við Verbúðina 66
– Vagnferðir um þorpið
– Frisbígolfvöllur
– Ærslabelgurinn á sinum stað
17:00 Ratleikur Sjössa og Bylgju á Selaklöpp
18:30 Hópakstur á dráttarvélum um þorpið
19:00 Grill til afnota á hátíðarsvæði
21:00 KVÖLDVAKA Á HÁTÍÐARSVÆÐI – FRAM KOMA:
– Sindri Snær & Egill
– The Bad Hymns frá Canada
– Eyþór Ingi
23:00 VARÐELDUR & BREKKUSÖNGUR
Hermann Arason stjórnar brekkusöng
00:00 Aukaferð með ferjunni til Árskógssands

13606707_650684521746338_4445199764207578996_n