Tröllaskagi Art Exhibition í Menningarhúsinu Tjarnarborg

Það verður mikið um að vera í Menningarhúsinu Tjarnarborg á næstu dögum. Á föstudaginn hefst svokallað Tröllaskaga Art Exhibition en það eru viðburður sem skipulagðir eru í sameiginlega af Önnu Maríu Guðlaugsdóttur forstöðumanni Menningarhússins Tjarnarborgar og Alice Liu forstöðumanni Listhússins í Ólafsfirði.

Í Menningarhúsinu verða m.a. sýnd verk eftir 20 listamenn frá 10 þjóðlöndum. Dagskráin stendur til þriðjudagsins 29. júlí.

1407_trollaskaga_web