Í dag er stór og mikil dagskrá á Siglufirði á Þjóðlagahátíðinni. Fjölbreytt efni fyrir alla.

Laugardagur 6. júlí

Efra skólahús 10.00-12.00

 • Íslenskir þjóðdansar
 • Námskeið opið öllum
 • Kolfinna Sigurvinsdóttir og Hulda Sverrisdóttir kenna

 

Siglufjarðarkirkja kl. 14.00 

Glæstar en gleymdar – Huldukonur í íslenskri tónlist

 • Tónlist eftir Olufu Finsen, Guðmundu Nielsen, Ingunni Bjarnadóttur og Maríu Brynjólfsdóttur
 • Sigurlaug Arnardóttir söngur og upplestur
 • Þóra Björk Þórðardóttir, gítar og söngur
 • Hekla Bryndís Jóhannsdóttir selló.

 

Allinn kl. 14.00 

Norsk-eistneska þjóðlagasveitin ÄIO

 • Katariin Raska söngur, eistneskar sekkjapípur, sópran sax, flautur og gyðingahörpur
 • Anders Hefre írsk flauta, bassaklarinett, söngur
 • Jon Hjellum Brodal harðangursfiðla, fiðla og söngur
 • Christian Meaas Svendsen kontrabassi og söngur

 

Þjóðlagasetrið kl. 15.00-17.00

Kvæðamannakaffi

 • Þórarinn Hjartarson býður kvæðamönnum að koma og kveða hver fyrir annan.
 • Heitt á könnunni og bakkelsi í boði.

 

Siglufjarðarkirkja kl. 15.30 

Sá ég og heyrði

 • Kristjana Arngrímsdóttir söngur
 • Örn Eldjárn gítar
 • Jón Rafnsson bassi

Allinn kl. 15.30 

Miðaldaleikhús, tónlist og dans

 • Ingried Boussaroque, Kanada

 

Siglufjarðarkirkja kl. 17.00 

Spænsk og suðuramerísk tónlist fyrir fiðlu og gítar

 • Páll Palomares fiðla
 • Ögmundur Þór Jóhannesson gítar

Síldarminjasafnið kl. 17.00 

Þið munið hann Jörund?

 • Fjögur á palli
 • Edda Þórarinsdóttir söngur
 • Kristján Hrannar Pálsson píanó
 • Magnús Pálsson klarinett
 • Páll Einarsson bassi

Síldarminjasafnið kl. 20.30

Uppskeruhátíð

 • Sérstakir gestir: Hafsteinn Sigurðsson og Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir harmónikka.
 • Listamenn af hátíðinni koma fram.

 

Allinn kl. 23.00
Dansleikur með Ojba Rasta