Kaffi Rauðka á Siglufirði hefur fengið viðurkenningu frá ferðavefnum TripAdvisor.com, fyrir framúrskarandi þjónustu. Viðurkenningin byggir á umsögnum og einkunum einstaklinga sem hafa heimsótt Kaffi Rauðku. Verðlaunin eru veitt gisti- og veitingastöðum og annarri ferðatengdri þjónustu víðsvegar um heiminn sem ná því fram að veita stöðugt úrvals þjónstu.

Umsagnir gesta Rauðku má lesa hér.

Kaffi Rauðka