Torgið auglýsir jólahlaðborð og jólaöskju

Veitingahúsið Torgið á Siglufirði hefur sent frá sér tilkynningu um dagsetningar á jólahlaðborðunum sem verða í boði í desember. Auglýstir hafa verið þrír laugardagar í desember, 4. des, 11. des og 18. des, en er hægt að panta borð á heimasíðu Torgsins. Aðalréttir á jólahlaðborðinu eru purusteik og nautalund. Jazztríó Guðmanns Sveinssonar spilar léttan jólajazz fyrir gesti. Takmarkaður fjöldi er á hverju kvöldi.

Þá hefur Torgið einnig auglýst hina geysivinsælu Jólaöskju sem fyrirtækið hefur boðið uppá undanfarin ár, en þar er að finna grafna gæs, grafin lax, jólasíld og fleira gott. Nánari upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu.

Matseðill á jólahlaðborði Torgsins:

Forréttir
Jólasíld að hætti Torgsins, grafinn lax, villibráðapaté, grafin gæs, jólahamborgari, tvíreykt hangilæri, hamborgarhryggur, reykt nautatunga, jólapizza, heimalagað rauðkál, heimabakað rúgbrauð ofl.

Aðalréttir
Purusteik og nautalaundir eru í aðalrétt ásamt meðlæti og villisveppasósu.

Eftirréttir
Súkkulaðikaka, smákökur, karamellu Churros og fleira jólagóðgæti.

Verð 11.900 krónur

—————————-

Jólaaskjan 2021

 

May be an image of Texti þar sem stendur "Jólaaskja TORGSINS 2021 Innihald: Grafinn gaes Grafinn lax Graflaxsósa Pikklačur raudlaukur Jólasíld aá haetti Torgsins Jólarauákál aá haetti Torgsins Sultaçur raudlaukur Verỡ 12.900 kr. Haegt er aá baeta viỡ öskjuna eftir kr/kg: Hátíoarfyllt lambalaeri aá haetti Torgsins. Lambahryggur fylltur meá sveppaduxel, hvítlauk og rósmarin aá haetti Torgsins. Kaer kvečja Daníel Pétur Baldursson 8472220 daniel@torgid.net"